Baráttukveðja til gamals vinar

Vinur minn, félagi í félagi rauðhausa, nágranni skólabróðir Jón Gunnar Benjamínsson lenti í alvarlegu bílslysi í gær og liggur alvarlega slasaður á sjúkrahúsi.

 

Elsku Jón mér var hugsað til þín um daginn þegar stór gæsahópur flaug yfir höfuð mér þar sem ég var stödd upp á túni að reka kindur. Hvers vegna skyldi það vera. Þú bloggaðir um daginn að rauðhærðir væru í útrýmingarhættu og ég sagði á móti að ég hefði gert mitt og ætti einn rauðhaus og nú væri komið að þér. Þú átt eftir að gera svo mikið kallinn minn, meðal annars koma með nokkra rauðhausa í stofninn. Þú ert hraustur og ungur og þinn tími er svo langt langt frá því að vera kominn.

Elsku Jón minn þú ert í bænum mínum

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála síðasta ræðumanni.

Það er ritað um framvindu mála á

blog.central.is/eng

 Kveðja frá Akureyri

Hannes

Hannes K (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 13:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband