Hún á afmæli í dag

Ská dóttir mín hún Rebekka Rán er ellefu ára í dag. Við hringdum í hana upp úr sjö í morgun og sungum afmælissönginn. Til hamingju með daginn skvís.

Annars heldur bara áfram að ganga svona vel í einsemdinni og krakkarnir aldrei duglegri. Fór í þrjú foreldraviðtöl þar sem lýsingarorðin á börnunum mínum voru svona

Frábær, kurteis, fer eftir reglum, vinnusöm, vinnusamur, iðinn, vinnur vel, alltaf jákvæð/ur og svona gæti ég haldið áfram

Börnunum var boðið út að borða í gærkvöldi og ís heima á eftir til þess að halda upp á þetta.

Annars allt gott skelli mér suður með tengdó og verð því í borg óttans fram á sunnudag.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Til lukku Guðný mín, mamma þeirra er líka ekkert slor.

Steingerður Steinarsdóttir, 16.11.2007 kl. 15:37

2 identicon

Til lukku með börnin!

Sendu mér endulega línu með e-meilinu þínu.

Kv Gyða Vestm.   gydaerle@khi.is

Gyða (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 23:55

3 identicon

Elsku Guðný mín.

Hjartans þakkir fyrir hlýjar hvatnings og kærleiks kveðjur á síðunni minni.
þú ert svo sannarlega vinur vina þinna.

Knús á Krókinn

Jón Gunnar

Jón Gunnar (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 13:20

4 Smámynd: Guðný Jóhannesdóttir

Takk Jón minn fyrir þessi hlýju orð hlakka bara til þess að hitta þig og knúsa svolítið

Guðný Jóhannesdóttir, 25.11.2007 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband