Gunnar Braga í varaformanninn

Já nú lýst mér á það fá Skagfirðing sem varaformann Framsóknarflokksins. Fá Húnvetning sem formann Vinstri Grænna, Vestfirðing sem formann Samfylkingar og það er Vestfirðingur formaður Frjálslynda flokksins og fá síðan Vestlending sem formann Sjálfstæðisflokks.

Áfram Norðvestur kjördæmi......

 Nei svona að öllu grini slepptu þá segi ég bara áfram Gunnar Bragi hef trú á þér í þetta embætti. Það er tímabært að gefa þeim frí sem ekki hafa staðið sig og leita eftir nýju blóð og þá af þeim slóðum þar sem flokkurinn stendur sterkur. Hvar er hann sterkari en einmitt í Skagafirði?

Guðni, Gunnar Bragi og Birkir Jón og Siv sem formaður þingflokksins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Stefánsson

Sæl Guðný, þú spyrð hvar Framsóknarflokkurinn er sterkari enn í Skagafirði. Þó flokkurinn sé sterkur í Skagafirði held ég að hann sé enn sterkari í Þingeyjarsýslu um þessar mundir.

Gunnlaugur Stefánsson, 5.6.2007 kl. 22:47

2 Smámynd: Guðný Jóhannesdóttir

Það er gott að hann er sterkur á fleiri en einum stað Gulli og það er örugglega þér að þakka hversu sterkur hann er hjá ykkur þar átt þú örugglega stóran hlut að máli.

Það þarf endurnýjun í flokksforystuna og þar sem ég á taugar til Húsavíkur þá segir ég bara áfram Gulli afhverju skellir þú sér ekki í framboð. Nýtt blóð í varaformanninn ef þið ætlið ekki að þurkast alveg út í næstu kosningum

Guðný Jóhannesdóttir, 6.6.2007 kl. 11:38

3 Smámynd: Gunnlaugur Stefánsson

Nei, ég held að ég fari nú ekki að bjóða mig fram til fleiri starfa á þessu sviði núna. Nóg er nú samt hjá mér þessi misserinn, sveitarstjórnarmálin hér eru mjög tímafrek og önnur verkefni tengt þeim.

Gunnlaugur Stefánsson, 6.6.2007 kl. 18:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband