Ef ég hefði unnið fréttina um Landsvirkjun

Hefði ég spurt Jón Sigurðsson hvort það væru hans rök að enginn ætti að vera lengur en 10 ár í stjórn því þá væri kominn tími til þess að skipta.

 Nei annars ég hefði ekki þurft þess hann sagði það maðurinn. Það sem mig langar að fá að vita í framhaldinu er því hvort þetta hafi verið yfirlýsing frá flokksformanninum um að Framsóknar- og Sjálfstæðisflokkur taki sér frí næstu fjóru árin?

Áhugaverður punktur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

þeir mættu alveg taka sér frí næstu fjögur árin

Hallgrímur Óli Helgason, 26.4.2007 kl. 19:03

2 Smámynd: Jón Þór Bjarnason

Já þetta er góður punktur, ég greip þetta svipað og þú og bloggaði um í kvöld. Auðvitað á að skipta um landsstjórnina, þar eru menn búnir að sita nógu lengi. Munum að nýir vendir sópa best, gamlir lúnir þyrla bara upp ryki! ;c)

Jón Þór Bjarnason, 26.4.2007 kl. 22:14

3 Smámynd: Þórbergur Torfason

Kæra Guðný. Ekkert er eins augljóst eins og ástæðan fyrir stjórnarformannsskiptum hjá Landsvirkjun. Það sjá allir sem vita um ástir og samlyndi Sivjar og Árna í kraganum

Þórbergur Torfason, 7.5.2007 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband