Hann er þekktur fyrir sín þrumuskot

Já, þetta söng Ómar Ragnarsson og við þetta vaknaði ég í nótt. Hafði reyndar áður rumskað við það sem ég áleit vera jarðskjálfta en síðan vaknaði ég við þrumuskot. Já hinum körfuboltasinnaða eiginmanni mínum dreymdi í nótt að hann væri að spila fótbolta og á einhvern óskiljanlegan hátt varð ég boltinn LoL

Jæja hringir skólinn og ég Þarf að rjúka eitt stykki veikt barn á leiðinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Jónsson

Þakkaðu Guði fyrir að ég var bara að senda boltann en ekki skjóta á markið!!

Karl Jónsson, 12.4.2007 kl. 09:14

2 Smámynd: Jón Þór Bjarnason

Það hlítur að hafa verið martröð, fyrir körfuboltamann að spila fótbolta ;c)

Jón Þór Bjarnason, 12.4.2007 kl. 12:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband